Upplýsingar

  • Dagsetning: 13/03/2024 – 13/03/2024
  • Tími: 13:00 – 15:00
  • Staður: Fjarnám á vefnum í gegnum Zoom
  • Verð: 3900 ISK

Lýsing

Farið er í stutta kynningu á sögu samtakanna og tengingu hennar við verkalýðshreyfinguna. 

Áhersla er lögð á baráttu samtakanna fyrir m.a. betri lánakjörum, hagstæðari vöxtum og innheimtu. 

Einnig er lögð áhersla á neytendarétt – skilarétt, gallaðar vörur, galli í þjónustu, gildistími gjafabréf. 

Fjallað verður um umhverfið, um mat, sóun og merkingar á matvælum og öðrum vörum. Upplýsingar til neytenda. 

Nemendur fá sendan hlekk inn á Zoom í tölvupósti, deginum áður en námskeið hefst. 

Ábyrgðaraðili

Sigurlaug Gröndal