Upplýsingar

  • Dagsetning: 04/10/2023 – 06/10/2023
  • Tími: 09:00 – 15:30
  • Staður: Hótel Staðarborg – Breiðdal
  • Verð:

Lýsing

Nemendur læra reiknitölur helstu launaliða.

Nemendur kynnast grunnuppbyggingu launaseðla og launaútreikninga svo og staðgreiðslu skatta og mikilvægi varðveislu launaseðla.

Nemendur kynnast þeim tryggingum sem við höfum í gegnum kjarasamninga, almanntryggingakerfið og uppbygginu og tilgang lífeyrissjóðakerfisins.

Nemendur kynnast starfsemi stéttarfélagsins, réttindum félagsmanna. Nemendur læra á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun á þeim.

Nemendur kynnast sjóðum félagsins og réttindum félagsmanna í þeim. 

Ábyrgðaraðili

Sigurlaug Gröndal