Upplýsingar

  • Dagsetning: 27/03/2023 – 28/03/2023
  • Tími: 09:00 – 15:30
  • Staður: Hótel Laugarbakki – Miðfirði
  • Verð:

Lýsing

Nemendur kynnast starfsemi stéttarfélagsins, réttindum félagsmanna Nemendur læra á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun á þeim. Nemendur kynnast sjóðum félagsins og réttindum félagsmanna í þeim, ásamt reglugerðum helstu styrktarsjóða.

Nemendur læra reiknitölur helstu launaliða. Nemendur kynnast grunnuppbyggingu launaseðla og launaútreikninga svo og staðgreiðslu skatta og mikilvægi varðveislu launaseðla. 

Lokavrkefnið er að reikna heil mánaðarlaun með öllum launaliðum og iðgjöldum ásamt staðgreiðslu skatta.

Ábyrgðaraðili

Sigurlaug Gröndal