Upplýsingar

  • Dagsetning: 13/11/2023 – 14/11/2023
  • Tími: 09:00 – 15:30
  • Staður: Staðnám -Fundarsal BSRB að Grettisgötu 89
  • Verð:

Lýsing

Nemendur kynnast helstu hugtökum í samningtækni.

Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga, grunnatriði samningagerðar, hvernig hún er notuð í daglegu lífi við úrlausn mála sem koma inn á borð trúnaðarmanna.

Megináhersla er á undirbúning framsögu og umræður á vinnustaða- og félagsfundum, fundarsköp og frágang fundagerða.

Einnig er fjallað um einkenni og tilgang ýmissa ræðuforma.

Lögð er áhersla á að skilgreina helstu einkenni rökræðu, mikilvægi þess að hlusta á skoðanir annarra.

Ábyrgðaraðili

Sigurlaug Gröndal