Upplýsingar

  • Dagsetning: 25/10/2023 – 25/10/2023
  • Tími: 09:00 – 12:00
  • Staður: Guðrúnartún 1 (Skrifstofur ASÍ)
  • Verð: 13800 ISK

Lýsing

Fjölgun innflytjenda og flóttamanna, notkun enskunnar og annarra tungumála vekur annars vegar áhyggjur heimamanna og hins vegar skapar tækifæri fyrir íslenska hagkerfið og samfélagið. Engu að síður eru þetta merki um áskoranir sem „Hið nýja“ Ísland stendur frammi fyrir. Ný veruleiki kallar á nýjan orðaforða sem á að hjálpa okkur að lýsa honum og þanning skilja hann. Inngilding, aðlögun, umsækjendur um alþjóðlega vernd, nýbúar, innflytjendur, fólk með erlendar bakgrunn eru allt tiltölluega ný hugtök sem erfitt er að skilja og tileinka sér. Jafnframt er oft erfitt að brjóta ísinn í samskiptum við fólk af annarri menningu, uppruna, kyni o.svo frv. Skortur á samtali og meninngarmunur getur valdið því að stutt er í ágreining eða fordóma.

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu hugtök og nokkur dæmi um tákn og samskipti sem hægt er að túlka á mismunandi hátt. Auk þess verður farið yfir hverning við sem einstaklingar getum mótað eitt samfélag saman.

Námskeiðið er staðnám og skráningu lýkur 19. október kl. 12. 

Ábyrgðaraðili

Guðrún Edda Baldursdóttir