Upplýsingar
- Dagsetning: 20/10/2023 – 21/10/2023
- Tími: 09:00 – 15:30
- Staður: Stórhöfða 31, 3ju hæð
- Verð:
Lýsing
Megináhersla er lögð á grunntölur launaliða og launútreikninga samkvæmt gildandi kjarasamningum, uppbyggingu launaseðla og mikilvægi þess að varðveita þá.
Nemendur leysa verkefni tengdu efninu sem felst í að reikna út mánaðarlaun frá grunni ásamt frádráttarliðum.
Nemendur kynnast þeim tryggingums sem við höfum í gegnum kjarasamninga, almannatryggingakerfið og lífeyrissjóðakerfið.
Farið verður í réttindaávinnslu og samspil þessara kerfa.