Upplýsingar
- Dagsetning: 10/10/2024 – 10/10/2024
- Tími: 09:00 – 12:00
- Staður: Fjarkennsla á vefnum í gegnum Zoom
- Verð: 14900 ISK
Lýsing
Áhersla er lögð á „streitustjórnun“ annars vegar og „álagsstjórnun“ hins vegar.
Hagnýt verkfæri til að stýra álagi, takmarka streitu en fyrirbyggja kulnun og örmögnun.
Meðal efnis:
Flýtum okkur hægt og munum að nota „gula ljósið“
Öndun sem verkfæri við stjórnun streitu og vellíðunar
Hlutverkatogstreitan og mikilvægi marka til að stýra álagi
Hlustum á varúðarbjöllur og fyrirbyggjum kulnun.
Skráðir nemendur fá sendan inn á Zoom í tölvupósti deginum áður en námskeiðið hefst.