Upplýsingar

  • Dagsetning: 02/11/2023 – 02/11/2023
  • Tími: 09:00 – 13:00
  • Staður: Guðrúnartún 1 (skrifstofur ASÍ)
  • Verð: 35500 ISK

Lýsing

Áhersla á „streitustjórnun“ annars vegar og „álagsstjórnun“ hins vegar. Hagnýt verkfæri til að stýra álagi, takmarka streitu en auka velíðan og stjórn á aðstæðum.

Meðal þess sem er farið yfir:

  • Öndun sem verkfæri í stjórnun og streitu og vellíðunar
  • Flýtum okkur hægt og munum að nota „gula ljósið“
  • Hlutverkatogstreita og mikilvægi marka til að stýra álagi

Leiðbeinandi: Steinunn Inga Stefánsdóttir hjá Starfsleikni, MSc. í streitufræðum, MSc. í viðskiptasálfræði, BA í sálfræði.

Skráningum lýkur 26. október kl. 12. Námskeiðið er staðnámskeið.

Ábyrgðaraðili

Guðrún Edda Baldursdóttir