Upplýsingar

  • Dagsetning: 30/9/2021 – 30/9/2021
  • Tími: 9:00 – 12:00
  • Staður: Guðrúnartún 1
  • Verð: 11.000 kr.

Lýsing

Fjallað verður um vinnutímastyttinguna sjálfa, undirbúning, framkvæmd og innleiðingu. Farið verður í helstu ákvæði kjarasamninga iðnaðarmanna um styttingu vinnutímans, virkan vinnutíma og deilitölur. Fjallað verður um gerð vinnustaðasamninga og yfirvinnuálög.

Einnig verða kynnt nokkur sýnidæmi um vinnustaðasamninga sem kennari hefur komið að.

Leiðbeinandi er Benóný Harðarson, sérfræðingur á kjara- og menntasviði VM

Ábyrgðaraðili

Guðrún Edda Baldursdóttir