Tryggingafræðilegt mat

Upplýsingar

  • Dagsetning: 5/5/2021 – 5/5/2021
  • Tími: 15:00 – 18:00
  • Staður: undefined

Lýsing

Fjallað verður um forsendur og aðferðafræði við gerð tryggingafræðilegs mats lífeyrissjóðanna og helstu áhrifa- og óvissuþætti því tengda. Rætt um viðmið um tryggingafræðilega stöðu og aðgerðir sem sjóðunum ber að grípa til í tengslum við hana.

Leiðbeinandi er Bjarni Guðmundsson, cand. act, tryggingastærðfræðingur og eigandi Tryggingafræðistofu BG.

Ábyrgðaraðili

Guðrún Edda Baldursdóttir