Upplýsingar
- Dagsetning: 05/11/2025 – 06/11/2025
- Tími: 10:00 – 15:00
- Staður: Staðnám – Skrifstofu félagsins að Ólafsbraut 19, Ólafsvík
- Verð:
Lýsing
Kynning á Vinnueftirlitinu-skyldum atvinnurekenda í vinnuvernd samkvæmt gildandi lögum og kjarasamningum ásamt hlutverki öryggistrúnaðarmanna, öryggisnefnda og starfsmanna á vinnustaðnum.
Megináhersla er lögð á það hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti.
Nemendur kynnast áhrifum skorts á sjálfstrausti og ýmsar birtingamyndir þess.
Nemendur kynnast leiðum til að efla sjálfstraustið og hvaða aðstæður geta haft áhrif á minnkandi sjálfstraust.