Þekking í þágu launafólks
NÁMSKEIÐ FRAMUNDAN
Eyjafjörður – Samningatækni
Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá trúnaðarmannanámsins.
Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga. Fjallað er um hvernig við getum metið stöðu okkar til að ná samkomulagi á vinnustað við stjórnendur og hvernig við bregðumst við deilum og vinnum okkur niður á samkomulag.
Námið fer fram í staðnámi.
Báran – Lestur launaseðla og launaútreikningar
Á námskeiðinu er lögð áhersla á uppbyggingu launaseðla, útreikningu launaliða og helstu deilitölur í launaútreikningum samkvæmt gildandi kjarasamningum og reglum skattsins.
Námskeiðið fer fram í fjarnámi á vefnum í gegnum Zoom.
Skráningu lýkur sunnudaginn 23. nóvember kl. 12:00
Handbók trúnaðarmannsins
HLUTVERK, RÉTTINDI OG SKYLDUR TRÚNAÐARMANNA
EINELTI Á VINNUSTAÐ
VIÐGENGST EINELTI Á ÞÍNUM VINNUSTAÐ? ÞEKKIR ÞÚ EINKENNIN?
FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR
Styrkir vegna verkefna sem varða íslenskan vinnumarkað, launafólk og verkalýðshreyfinguna.
Við vekjum athylgi á því að Minningarsjóður Eðvarðs hefur nú auglýst eftir styrkjum. Sjóðurinn...
Lífeyrisfræðsla hjá Landssamtökum lífeyrissjóða
Félagsmálaskólinn hefur undanfarin ár boðið upp á námskeið í samstarfi við Landssamtök...
Verkalýðsskólinn – Háskólinn á Bifröst
Verkalýðsskólinn, sem nú er haldinn í annað sinn, er þriggja daga námskeið sem haldið verður á...
FÉLAGSMÁLASKÓLINN
Félagsmálaskóli alþýðu er starfræktur af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. MFA, Menningar- og fræðslusamband alþýðu, fer með rekstur og málefni skólans. Hlutverk hans er að auka þekkingu talsmanna stéttarfélaga og efla þá í starfi til þess að þeir séu betur í stakk búnir að vinna að bættum lífskjörum launafólks.