Þekking í þágu launafólks
NÁMSKEIÐ FRAMUNDAN
BSRB – 1. hluti
Námskeiðið er ætlað trúnaðarmönnum. Farið er í uppbyggingu vinnumarkaðarins, verkalýðshreyfingarinnar og starfsemi stéttarfélaga. Farið er í starf trúnaðarmannsins á vinnustað, hlutverk hans og stöðu.
Báran – 4. hluti
Á námskeiðinu er lögð áhersla á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er uppbyggður. Einnig er farið yfir helstu hagfræðihugtök og hvernig hagfræðin er að nýtt meðal annars við gerð kjarasamninga.
Handbók trúnaðarmannsins
HLUTVERK, RÉTTINDI OG SKYLDUR TRÚNAÐARMANNA
EINELTI Á VINNUSTAÐ
VIÐGENGST EINELTI Á ÞÍNUM VINNUSTAÐ? ÞEKKIR ÞÚ EINKENNIN?
FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR
Fagbréf atvinnulífsins kynnt til leiks hjá FA
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) fagnar 20 ára afmæli í ár. Til að fagna tímamótunum verður...
Verkalýðsskólinn
Háskólinn á Bifröst og Alþýðusamband Íslands hafa tekið saman höndum og bjóða nú upp á,...
Ársskýrsla Fræðslumiðstöðvarinnar
Í nýútkominni ársskýrslu Fræðslumiðstövar atvinnulífsins er farið yfir starfið og helstu verkefni....
FÉLAGSMÁLASKÓLINN
Félagsmálaskóli alþýðu er starfræktur af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. MFA, Menningar- og fræðslusamband alþýðu, fer með rekstur og málefni skólans. Hlutverk hans er að auka þekkingu talsmanna stéttarfélaga og efla þá í starfi til þess að þeir séu betur í stakk búnir að vinna að bættum lífskjörum launafólks.