Þekking í þágu launafólks
NÁMSKEIÐ FRAMUNDAN

Félögin við Eyjafjörð-Trúnaðarmannanám – 1. hluti
Á námskeiðinu er farið yfir hvert hlutverk stéttafélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði er. Einnig er farið í hvert hlutverk trúnaðarmanns er á vinnustað.

VSFK-Trúnaðarmannanám 1. hluti
Farið er í uppbyggingu vinnumarkaðarins, verkalýðshreyfingarinnar og starfsemi stéttarfélaga. Farið er í starf trúnaðarmannsins á vinnustað, hlutverk hans og stöðu.
Handbók trúnaðarmannsins
HLUTVERK, RÉTTINDI OG SKYLDUR TRÚNAÐARMANNA
EINELTI Á VINNUSTAÐ
VIÐGENGST EINELTI Á ÞÍNUM VINNUSTAÐ? ÞEKKIR ÞÚ EINKENNIN?
FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR
Verkalýðsskólinn
Háskólinn á Bifröst og Alþýðusamband Íslands hafa tekið saman höndum og bjóða nú upp á,...
Ársskýrsla Fræðslumiðstöðvarinnar
Í nýútkominni ársskýrslu Fræðslumiðstövar atvinnulífsins er farið yfir starfið og helstu verkefni....
Genfarskólinn – tveir fulltrúar frá Íslandi
Að venju á Ísland tvo fulltrúa í Genfarskólanum, þau Stefaníu Jónu Nielsen frá Sameyki og Þór...
FÉLAGSMÁLASKÓLINN
Félagsmálaskóli alþýðu er starfræktur af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. MFA, Menningar- og fræðslusamband alþýðu, fer með rekstur og málefni skólans. Hlutverk hans er að auka þekkingu talsmanna stéttarfélaga og efla þá í starfi til þess að þeir séu betur í stakk búnir að vinna að bættum lífskjörum launafólks.