ÞEKKING Í ÞÁGU LAUNAFÓLKS

NÁMSKEIÐ FRAMUNDAN

Course for union representatives 1. section

The role of the sponsor is governed by law and collective agreements, and the way he works with the complaint is dealt with by the project. 

Næst: 19/05/2021

Course for union representatives 1. section

Upplýsingar

  • Dagsetning: 19/05/2021 - 20/05/2021
  • Tími: 09:00 - 14:30
  • Staður: Vefnám

Lýsing

The role of the sponsor is governed by law and collective agreements, and the way he works with the complaint is dealt with by the project. The interpretation of wage agreements, the development of employment contracts and the bases of pay slips, projects related to the material are also being considered. Type and value of employment contracts and basics of wage composition, payroll according to Art. collective agreements. Presented is the company's activities, the rights of its members and sponsorship funds. Students learn to know the structure of pay slips and payroll calculations and to solve tasks related to them. Students solve assignments related to the collective and statutory rights of employees - realism.

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Sigurlaug Gröndal

STYTTRI - Samtalið um styttri vinnuviku – endurhugsun á fyrirkomulagi vinnutímans!

Forystufræðsla

Næst: 01/06/2021

STYTTRI - Samtalið um styttri vinnuviku – endurhugsun á fyrirkomulagi vinnutímans!

Upplýsingar

  • Dagsetning: 01/06/2021 - 01/06/2021
  • Tími: 09:00 - 12:00
  • Staður: Guðrúnartún 1 (skrifstofur ASÍ)
  • Verð: 22.000 kr.

Lýsing

Með styttingu vinnuvikunnar og nýju vinnutímafyrirkomulagi hafa komið upp áskoranir á vinnustöðum, m.a. hvernig hægt sé að útfæra styttinguna þannig að hún gangi upp og án skerðingar á þjónustu eða verkefnum. 

Nýtt vinnufyrirkomulag byggist á samtali stjórnenda og starfsmanna. Þar geta trúnaðarmenn og stéttarfélög gegnt lykilhlutverki. Mikilvægt er að þeir sem koma að breytingum og innleiðingu á nýju fyrirkomulagi vinnutíma geri það með jákvæðu og opnu hugarfari.

Fjallað um hugmyndafræði hönnunarhugsunar (Design thinking) með tilliti til þess hvernig hún nýtist við endurhugsun á fyrirkomulagi vinnunnar. Lögð er áhersla á að skoða hvernig hugmyndafræðin styður við verkefnið að endurskipuleggja vinnutímann, mikilvægi þess að þora að prófa og umfram allt hvetur okkur til að vera tilbúin að endurskoða það hvernig við vinnum og af hverju við gerum hlutina á ákveðinn hátt og leita nýrra leiða.

Þátttakendur fá eintak af bókinni „STYTTRI“ sem er þýdd af Söru Lind Guðbergsdóttur lögfræðingi.

Ábyrgðaraðili

Teacher avatar Guðrún Edda Baldursdóttir

Handbók trúnaðarmannsins

HLUTVERK, RÉTTINDI OG SKYLDUR TRÚNAÐARMANNA

ALLT UM EINELTI

NÁMSEFNI FÉLAGSMÁLASKÓLANS

FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

FÉLAGSMÁLASKÓLINN

Félagsmálaskóli alþýðu er starfræktur af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. MFA, Menningar- og fræðslusamband alþýðu, fer með rekstur og málefni skólans. Hlutverk hans er að auka þekkingu talsmanna stéttarfélaga og efla þá í starfi til þess að þeir séu betur í stakk búnir að vinna að bættum lífskjörum launafólks.