Þekking í þágu launafólks

NÁMSKEIÐ FRAMUNDAN
Fylgstu með – ný námskeið bætast við reglulega! 

Trúnaðarmaðurinn starf hans og staða – 13:00-16:00

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá í styttri útgáfu í fjarnámi á vefnum.

Á námskeiðinu er lögð áhersla á starfs trúnaðarmannsins samkvæmt gildandi lögum og kjarasamningum. Hvert sé hlutverk hans og starfssvið.

Farið er í heimild til kosninga og hvernig hún fer fram.

Kennsla fer fram í gegnum zoom í fjarnámi. Skráningu lýkur 22. janúar kl. 12.00.

Næst: 28/01/2025

Sameyki – Starfsemi félagsins, kjarasamningar og sjóðir

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá trúnaðarmannanámsins.

Kynnt er starfsemi stéttarfélagsins, kynntir eru sjóðir félagsins og réttindi félagsmanna í þeim.

Einnig er farið í helstu atriði gildandi kjarasamninga og hverjar áherslur félagsins eru. 

Námskeiðið er kennt í staðnámi. 

Skráningu lýkur 24. janúar kl. 16:00

Næst: 30/01/2025

Trúnaðarmaðurinn, starf hans og staða – vefnám

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá.

Farið er í starfsvið trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og kjarasamningum, réttindi hans og skyldur.

Námskeiðið er opið fyrir alla trúnaðarmenn stéttarfélaga. 

Námskeiðið er rafrænt og hægt að taka hvenær sem er á tímabilinu 1.-28. febrúar 2025.

Skráningu lýkur 31. janúar kl. 16:00. 

Næst: 01/02/2025

Handbók trúnaðarmannsins

HLUTVERK, RÉTTINDI OG SKYLDUR TRÚNAÐARMANNA

EINELTI Á VINNUSTAÐ

VIÐGENGST EINELTI Á ÞÍNUM VINNUSTAÐ?  ÞEKKIR ÞÚ EINKENNIN?

FÉLAGSMÁLASKÓLINN

Félagsmálaskóli alþýðu er starfræktur af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. MFA, Menningar- og fræðslusamband alþýðu, fer með rekstur og málefni skólans. Hlutverk hans er að auka þekkingu talsmanna stéttarfélaga og efla þá í starfi til þess að þeir séu betur í stakk búnir að vinna að bættum lífskjörum launafólks.