ÞEKKING Í ÞÁGU LAUNAFÓLKS
NÁMSKEIÐ FRAMUNDAN
Sameyki-Trúnaðarmannanám 1. hluti
Vefnám. Á námskeiðin er lögð megináhersla á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti.
Sameyki-Trúnaðarmannanám 1. hluti
Vefnám. Á námskeiðin er lögð megináhersla á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti.
Sameyki-Trúnaðarmannanám 1. hluti
Upplýsingar
- Dagsetning: 01/02/2021 - 02/02/2021
- Tími: 09:00 - 14:30
Lýsing
Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað, hvernig megi stuðla að góðum samskiptum. Skoðuð er mismunandi framkoma, áhrif hennar á okkur og aðra. Nemendur kynnast afleiðingum langvarandi slæmra samskipta, eineltis á vinnustað, hvernig bregðast eigi við og ábyrgð gerenda og atvinnurekenda. Nemendur kynnast starfsemi stéttarfélagsins, réttindum félagsmanna Nemendur læra á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun á þeim. Nemendur kynnast sjóðum félagsins og réttindum félagsmanna í þeim.
Eining-Iðja-Trúnaðarmannanám 1. hluti
Á námskeiðinu er farið yfir hvert hlutverk stéttafélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði er. Einnig er farið í hvert hlutverk trúnaðarmanns er á vinnustað og hvað hann á að gera og hvað ekki og samskipti á vinnustað, hvað veldur slæmum samskiptum og hvernig megi stuðla að góðum samskiptum. Skráningu lýkur 1. febrúar kl. 16.00.
Eining-Iðja-Trúnaðarmannanám 1. hluti
Á námskeiðinu er farið yfir hvert hlutverk stéttafélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði er. Einnig er farið í hvert hlutverk trúnaðarmanns er á vinnustað og hvað hann á að gera og hvað ekki og samskipti á vinnustað, hvað veldur slæmum samskiptum og hvernig megi stuðla að góðum samskiptum. Skráningu lýkur 1. febrúar kl. 16.00.
Eining-Iðja-Trúnaðarmannanám 1. hluti
Upplýsingar
- Dagsetning: 03/02/2021 - 05/02/2021
- Tími: 09:00 - 14:30
Lýsing
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkað. Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir þeirra og hvert er hlutverk félagsmanna. Hvert er hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera? Hvert er hlutverk trúnaðarmanna samkvæmt lögum og kjarasamningum. Hvar getur trúnaðarmaður aflað sér upplýsinga um túlkanir kjarasamninga og önnur mál sem koma inn á hans borð. Hvernig eiga trúnaðarmenn að taka á móti umkvörtunum og vinna úr þeim. Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað, hvernig megi stuðla að góðum samskiptum. Skoðuð er mismunandi framkoma, áhrif hennar á okkur og aðra. Nemendur kynnast afleiðingum langvarandi slæmra samskipta, eineltis á vinnustað, hvernig bregðast eigi við og ábyrgð gerenda og atvinnurekenda
Handbók trúnaðarmannsins
ALLT UM EINELTI
FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR
KONUR LIFA EKKI Á ÞAKKLÆTINU!
Á morgun er 24. október. Á þeim degi árið 197 lögðu íslenskar konur í fyrsta skipti niður vinnu...
ANDLITSGRÍMUR, SPRITT OG 1 METER Á MILLI
Félagsmálaskólinn fylgir í hvívetna leiðbeiningum og reglum um starf skóla og fræðsluaðila sem...
NÁMSKEIÐIN FÆRÐ Á NETIÐ
Til þess að bregðast við samkomubanni höfum við fært námskeiðin okkar á stafrænt form. Námskeiðin ...
FÉLAGSMÁLASKÓLINN
Félagsmálaskóli alþýðu er starfræktur af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. MFA, Menningar- og fræðslusamband alþýðu, fer með rekstur og málefni skólans. Hlutverk hans er að auka þekkingu talsmanna stéttarfélaga og efla þá í starfi til þess að þeir séu betur í stakk búnir að vinna að bættum lífskjörum launafólks.
Fréttabréf
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu sendar upplýsingar um áhugaverð námskeið og ýmsan fróðleik.