Námskeið framundan

Efling-Trúnaðarmannanám 1. hluti íslenska

Farið er í hlutverk trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og kjarasamningum og hvernig hann vinnur með umkvörtunarefni farið er í verkefni tengdu efninu. Einnig er farið í túlkun kjarasamninga.

Næst: 01/02/2022

Fundarsköp og ritun fundargerða

Forystufræðsla

Á námskeiðinu verður fjallað um fundarstjórnun og ritun góðra fundargerða sem er undirstaða árangrsríkra funda.

Næst: 09/02/2022

BSRB-Trúnaðarmannanám 2. hluti

Á námskeiðin er lögð megináhersla á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti.

Næst: 21/02/2022

Teymisvinna og heilbrigður ágreiningur

Forystufræðsla


Hvert er mitt hlutverk í teyminu?

Fjallað er um hvernig allir finna sitt hlutverk í teymi, styrkleika hvers og eins og hvað einkennir sterk teymi. 

Næst: 01/03/2022

Sameyki-Trúnaðarmannanám 2. hluti

Á námskeiðin er lögð megináhersla á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti.

Næst: 02/03/2022

Félögin í Eyjafirði -Trúnaðarmannanám 3. hluti

Á námskeiðinu er lögð áhersla á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er uppbyggður. Einnig er farið yfir helstu hagfræðihugtök.

Næst: 14/03/2022

Hlíf-Trúnaðarmanannám 4. hluti

Á námskeiðinu verður meðal annars kynning á VIRK - starfsendurhæfingu og á Vinnueftirlitinu. Farið verður í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti og leiðir til að efla sjálfstraust.

Næst: 16/03/2022

Efling-Trúnaðarmannanám 4. hluti íslenska

Á námskeiðinu er farið yfir helstu hugtök í samningatækni. Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga og grunn atriði samningagerðar. Nemendur hvað ber að hafa í huga til að koma máli sínu á framfæri. Nemendur kynnast almannatryggingakerfinu og hlutverki og tilgangi lífeyrissjóðakerfisins. 

Næst: 22/03/2022

Báran-Trúnaðarmannanám 2. hluti

Á námskeiðin er lögð megináhersla á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Farið er í starfsemi félagsins, gildandi kjarasamninga og réttindi félagsmanna.

Næst: 28/03/2022

Meðvirkni á vinnustað – leynist víða

Forystufræðsla

Meðvirkni á vinnustað eru flókin samskipti sem leynst víða og getur verið erfitt að takast á við slíka hegðun sem á sama tíma hefur slæm áhrif á vinnustaðinn.

Næst: 29/03/2022

BSRB-Trúnaðarmannanám 3. hluti b-Almannatryggingar og lífeyissjóðir

Nemendur kynnast almanntryggingakerfinu, uppbyggingu lífeyrissjóðskerfisins og samspil þessara kerfa.

Næst: 05/04/2022

Stjórn samfélagsmiðla

Forystufræðsla

Stutt og hagnýtt námskeið fyrir starfsfólk stéttarfélaga og aðra sem kemur að stjórn samfélagsmiðla; - hvaða miðlar henta stéttarfélögum og hvaða kostir og gallar fylgja helstu miðlum.

Næst: 05/04/2022

Verkvest-Trúnaðarmannanám 6. hluti

Farið er í helstu hugtök hagfræðinnar og hvernig hún er nýtt við gerð kjarasamninga. Farið er í helstu hugtök samningagerðar, grunnatriði samningagerðar og markmið samninga.

Næst: 25/04/2022

Afl-Trúnaðarmannanám 3. hluti

Á námskeiðinu er lögð áhersla á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er uppbyggður. Einnig er farið yfir helstu hagfræðihugtök og samningatækni.

Næst: 27/04/2022

BSRB-Trúnaðarmannanám 4. hluti

Á námskeiðinu er lögð áhersla á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er uppbyggður. Einnig er farið yfir helstu hagfræðihugtök.

Næst: 03/05/2022

Félögin í Eyjafirði-Trúnðarmannanám 4. hluti

Á námskeiðinu verður meðal annars kynning á VIRK - starfsendurhæfingu og á Vinnueftirlitinu. Farið verður í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti og leiðir til að efla sjálfstraust. Nemendur læra hvað ber að hafa í huga til að koma máli sínu á framfæri og vera áheyrilegir. 

Næst: 11/05/2022

Efling-Trúnaðarmannanám 1. hluti íslenska

Farið er í hlutverk trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og kjarasamningum og hvernig hann vinnur með umkvörtunarefni farið er í verkefni tengdu efninu. Einnig er farið í túlkun kjarasamninga.


Næst: 17/05/2022

BSRB-Trúnaðarmannanám 5. hluti

Á námskeiðinu verður meðal farið í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti og leiðir til að efla sjálfstraustið. Einnig verður kynning á Vinnueftirlitinu og mikilvægi vinnuverndar.

Næst: 30/05/2022