Námskeið framundan

Blaðamannafélagið – Trúnaðarmaðurinn, starf hans og staða

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá. 

Á námskeiðinu er lögð áhersla á starf trúnaðarmannsins samkvæmt gildandi lögum og kjarasamningum. 

Hvert sé hlutverk hans og starfssvið. 

Farið er í heimild til kosninga og hvernig hún fer fram. 

Námskeiðið fer fram í staðnámi.

Skráningu lýkur 26. ágúst kl. 12:00

Næst: 27/08/2024

Vinnustaðafundir – vefnám

Námskeiðið er ætlað trúnaðarmönnum stéttarfélaga og er til fræðslu um skipulag og framkvæmd vinnustaðafunda.

Námskeiðið er gjaldfrítt.

Námskeiðið er opið nemendum 1.-30. september 2024.

Skráningu lýkur 30. ágúst kl. 12:00.

Næst: 01/09/2024

Veikinda – og slysaréttur – vefnám

Námskeiðið er rafrænt og hægt að taka hvenær sem hentar.

Á námskeiðinu er farið í rétt launafólks til launa í veikinda- og slysatilfellum samkvæmt lögum og gildandi

kjarasamningum.

Einnig er farið í vinnslu og töku og ýmis ákvæði er varða annars vegar veikindarétt og hins vegar slysarétt.

Námskeiðið er opið fyrir trúnaðarmenn allra stéttarfélaga og aðra áhugasama og er opið nemendum frá 1. til 30. september 2024.

Skráningu lýkur 30. ágúst kl. 12:00

Næst: 01/09/2024

BSRB – Trúnaðarmaðurinn, starf hans og staða

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá. 

Á námskeiðinu er lögð áhersla á starfs trúnaðarmannsins samkvæmt gildandi lögum og kjarasamningum. 

Hvert sé hlutverk hans og starfssvið. 

Farið er í heimild til kosninga og hvernig hún fer fram. 

Námskeiðið fer fram í staðnámi.

Skráningu lýkur 12. september kl. 16:00

Næst: 18/09/2024

Eyjafjörður – Trúnaðarmaðurinn, starf hans og staða

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá. 

Á námskeiðinu er lögð áhersla á starfs trúnaðarmannasins samkvæmt gildandi lögum og kjarasamningum.

Hvert sé hlutverk hans og starfssvið. 

Farið er í heimild til kosninga og hvernig hún fer fram. 

Námskeiðið fer fram í staðnámi.

Næst: 19/09/2024

Eyjafjörður – Starfsemi félagsins, kjarasamningar og sjóðir

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá trúnaðarmannanámsins. 

Kynnt er starfsemi stéttarfélagsins, kynntir eru sjóðir félagsins og réttindi félagsmanna í þeim. 

Einnig er farið í helstu atriði gildandi kjarasamninga og hverjar áherslur félagsins eru. 

Námskeiðið er kennt í staðnámi. 


Næst: 20/09/2024

Báran – Trúnaðarmaðurinn, starf hans og staða

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá.

Á námskeiðinu er lögð áhersla á starf trúnaðarmannsins samkvæmt gildandi lögum og kjarasamningum.

Hvert sé hlutverk hans, starfssvið og réttur.

Farið er í heimild til kosninga og hvernig hún fer fram. 

Námskeiðið fer fram í staðnámi

Næst: 26/09/2024

Lestur launaseðla og launútreikningar – vefnám

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá í rafrænni útgáfu á námsvefnum.

Á námskeiðinu er lögð áhersla á uppbyggingu launaseðla, útreikningu launaliða og helstu deilitölur í launaútreikningum samkvæmt gildandi kjarasamningum og reglum skattsins. 

Kennsla fer fram rafrænt á námsvef Learncove á vef Félagsmálaskólans og er hægt að taka hvenær sem er. 

Námskeiðið er opið frá 1. október kl. 09:00 til 30. október kl. 16:00. 

Skráningu lýkur 30. september kl. 12:00.

Næst: 01/10/2024

Trúnaðarmaðurinn, starf hans og staða – vefnám

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá.

Farið er í starfsvið trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og kjarasamningum, réttindi hans og skyldur.

Námskeiðið er opið fyrir alla trúnaðarmenn stéttarfélaga. 

Námskeiðið er rafrænt og hægt að taka hvenær sem er á tímabilinu 1.-30. október 2024.

Skráningu lýkur 30. september kl. 12:00. 

Næst: 01/10/2024

Eyjafjörður – Þjóðfélagið og vinnumarkaðurinn

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá.

Á námskeiðinu er meðal annars farið í uppbyggingu vinnumarkaðarins, uppbyggingu stéttarfélaga og starfsemi þeirra ásamt hlutverki heildarsamtaka launafólks og uppbyggingu þeirra. 

Skoðað er lýðræði frá mismunandi sjónarhornum. 

Kennsla fer fram í gegnum zoom í fjarkennslu. Skráningu lýkur 30. september kl. 12:00.


Næst: 01/10/2024

Afl – Trúnaðarmannanám 4. hluti

Kynnt verður ákvæði laga um aðbúnað og hollustuhætti og heilbrigði á vinnustöðu og hlutverk vinnueftirlits.

Farið verður í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti og leiðir til að efla sjálfstraust. 

Nemendur læra hvað ber að hafa í huga til að koma máli sínu á framfæri og vera áheyrilegir. 

Námið fer fram í staðnámi. 

Næst: 02/10/2024

Eyjafjörður – Lestur launaseðla og launaútreikningar

Námskeiðið er samkvæmt gildandi námsskrá trúnaðarmannanámsins. 

Á námskeiðinu er lögð áhersla á uppbyggingu launaseðla, útreikningu launaliða og helstu deilitölur í launaútreikningum samkvæmt gildandi kjarasamningum og reglum skattsins. 

Námskeiðið er kennt í staðnámi. 


Næst: 24/10/2024

Eyjafjörður – Samskipti á vinnustað

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá trúnaðarmannanámsins. 

Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað. 

Hvernig megi stuðla að góðum samskiptum og skoðaðir eru algengustu þættir sem valda samskiptaörðugleikum á vinnustað. 

Námskeiðið fer fram í staðnámi.


Næst: 25/10/2024

Báran – Lestur launaseðla og launaútreikningar

Á námskeiðinu er lögð áhersla á uppbyggingu launaseðla, útreikningu launaliða og helstu deilitölur í launaútreikningum samkvæmt gildandi kjarasamningum og reglum skattsins. 

Námskeiðið fer fram í staðnámi

Næst: 29/10/2024

Sameyki – Starfsemi félagsins, kjarasamningar og sjóðir

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá trúnaðarmannanámsins.

Kynnt er starfsemi stéttarfélagsins, kynntir eru sjóðir félagsins og réttindi félagsmanna í þeim.

Einnig er farið í helstu atriði gildandi kjarasamninga og hverjar áherslur félagsins eru. 

Námskeiðið er kennt í staðnámi. 

Skráningu lýkur 25. október kl. 16:00

Næst: 30/10/2024

Aldan-Samstaða – Trúnaðarmannanám 5. hluti

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá trúnaðarmannanámsins.

Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga.

Fjallað er um hvernig við getum metið stöðu okkar til að ná samkomulagi á vinnustað við stjórnendur.

Farið í þau atriði sem hafa ber í huga til að ná áheyrn á fundum, t.d. starfsmannafundum, félagsfundum. 

Nemendur fá góð ráð þegar staðið er í ræðupúlti, bæði hvað varðar framkomu og einnig framsögn. 

Námskeiðið fer fram í staðnámi

Næst: 31/10/2024

Uppsagnir og uppsagnarfrestur – vefnám

Námskeiðið er vefnám sem hægt er að taka hvenær sem hentar.

Á námskeiðinu er farið í form uppsagna. Hvenær má segja upp og hvenær ekki.

Ritun uppsagnarbréfs og afhending ásamt lengd uppsagnarfrest samkvæmt kjarasamningum.

Skráningu lýkur 31. október kl. 12:00.

Næst: 01/11/2024

Eyjafjörður – Sjálfsefling

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá í styttri útgáfu í fjarkennslu á vefnum.

Á námskeiðinu er farið í helstu þætti í umhverfi okkar sem hefur áhrif á sjálfstraust okkar og hvernig það hefur áhrif á samskipti á milli fólks.

Einnig er skoðað hvernig við getum eflt sjálfstraust okkar og eflt í daglegu lífi.

Kennsla fer fram í gegnum zoom í fjarkennslu. Skráningu lýkur 5. nóvember kl. 12:00. 

Næst: 05/11/2024

BSRB – Að koma máli sínu á framfæri

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá trúnaðarmannanámsins.

Í þessum þætti er farið í þau atriði sem hafa ber í huga til að ná áheyrn á fundum, t.d. starfsmannafundum, félagsfundum. 

Nemendur fá góð ráð þegar staðið er í ræðupúlti, bæði hvað varðar framkomu og einnig framsögn. 

Kennt verður í staðnámi. 

Skráningu lýkur 31. október kl. 16:00

Næst: 06/11/2024

Samiðn – Trúnaðarmannanámskeið 5. hluti

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá.

Lögð er áhersla á lög um nr. 46 frá 1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. 

Hvaða skyldur leggja þau á atvinnurekendur. 

Farið er kosningu öryggistrúnaðarmanna, öryggisvarða og öryggisnefnda og hlutverk þeirra á vinnustað. 

Námskeiðið fer fram í staðnámi. 

Næst: 07/11/2024

Eyjafjörður – Vinnuréttur

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá í styttri útgáfu í fjarkennslu á vefnum.

Á námskeiðinu er lögð áhersla á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hverni íslenskur vinnumarkaður er uppbyggður.

Farið er í réttindi launafólks á íslenskum vinnumarkaði.

Kennsla fer fram á zoom í fjarkennslu. Skráningu lýkur 11. nóvember kl. 12:00.

Næst: 12/11/2024

Báran – Að koma máli sínu á framfæri

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá trúnaðarmannanámsins.

Í þessum þætti er farið í þau atriði sem hafa ber í huga til að ná áheyrn á fundum, t.d. starfsmannafundum, félagsfundum. 

Nemendur fá góð ráð þegar staðið er í ræðupúlti, bæði hvað varðar framkomu og einnig framsögn. 

Kennt verður í staðnámi. 

Næst: 14/11/2024

BSRB – Vinnuréttur

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá.

Á námskeiðinu er lögð áhersla á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er uppbyggður.

Farið er í réttindi launafólks á íslenskum vinnumarkaði. 

Námskeiðið fer fram í staðnámi.

Skráningu lýkur 14. nóvember kl. 16:00


Næst: 20/11/2024

Eyjafjörður – Að koma máli sínu á framfæri

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá trúnaðarmannanámsins.

Í þessum þætti er farið í þau atriði sem hafa ber í huga til að ná áheyrn á fundum, t.d. starfsmannafundum, félagsfundum. 

Nemendur fá góð ráð þegar staðið er í ræðupúlti, bæði hvað varðar framkomu og einnig framsögn. 

Kennt verður í staðnámi. 


Næst: 21/11/2024

Eyjafjörður – Samningatækni

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá trúnaðarmannanámsins.

Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga. Fjallað er um hvernig við getum metið stöðu okkar til að ná samkomulagi á vinnustað við stjórnendur og hvernig við bregðumst við deilum og vinnum okkur niður á samkomulag. 

Námið fer fram í staðnámi.

Næst: 22/11/2024

Eyjafjörður – Túlkun talna og hagfræði

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá trúnaðarmannanámsins. 

Farið er í helstu viðfangsefni hagfræðinngar og kynnt ýmis hagfræðileg hugtök. 

Fjallað er um samband launa og verðlags – verðbólgu og áhrif hennar á kaupmátt. 

Einnig er fjallað um hvernig hagfræðin kemur að gerð kjarasamninga. 

Námið fer fram í fjarnámi. 


Næst: 02/12/2024