Námskeið framundan
2F Fagfélögin á Stórhöfða 2. hluti
Á námskeiðin er lögð megináhersla á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti og hvernig bregðast eigi við því. Farið er í starfsemi félagsins, gildandi kjarasamninga og réttindi félagsmanna.
Hlíf 2. hluti
Á námskeiðin er lögð megináhersla á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti og hvernig bregðast eigi við því. Farið er í starfsemi félagsins, gildandi kjarasamninga og réttindi félagsmanna.
BSRB 5. hluti
Á námskeiðinu verður meðal farið í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti og leiðir til að efla sjálfstraustið. Einnig verður kynning á Vinnueftirlitinu og mikilvægi vinnuverndar og starfsemi Virk-starfsendurhæfingarsjóðs.
Fundargerðir og fundarritun
Fundargerðir eru mikilvægar heimildir um það sem fram fer á fundum, umræður og þær ákvarðanir sem teknar eru.
Sjóðir vinnumarkaðarins og afkomutrygging launafólks
Á námskeiðinu er fjallað um sjóði vinnumarkaðarins og afkomutrygging launafólks, þ.e. hvað stendur launafólki til boða við atvinnumissi, fæðingu barna og gjaldþrot vinnuveitanda.
Trúnaðarmaðurinn, starf hans og staða
Farið er í starfsvið trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og kjarasamningum, réttindi hans og skyldur.
Námskeiðið er opið fyrir alla trúnaðarmenn stéttarfélaga.
Sameyki 2. hluti
Á námskeiðin er lögð megináhersla á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti og hvernig bregðast eigi við því. Farið er í starfsemi félagsins, gildandi kjarasamninga og réttindi félagsmanna.
Samskipti á vinnustað (Rafræn fræðsla – nám trúnaðarmanna)
Fjallað er um ýmis atriði sem skipta máli í samskiptum á vinnustað. Farið er í hvað eru samskipti, hvernig þau birtast í samskipum milli fólks og hvað hefur áhrif á samskipti.
Einnig er fjallað um einelti, kynferðislega og kynbundna áreitni og ofbeldi á vinnustöðum og hvernig á að bregðast við slíku.
Námskeiðið er hluti af námi trúnaðarmanna.
Framsýn 4. hluti
Á námskeiðinu er lögð áhersla á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er uppbyggður. Einnig er farið yfir helstu hagfræðihugtök og hvernig hægt er að nýta þau í kjarasamningagerð.
Félögin við Eyjafjörð 1. hluti
Á námskeiðinu er farið yfir hvert hlutverk stéttafélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði er. Einnig er farið í hvert hlutverk trúnaðarmanns er á vinnustað og hvað hann á að gera og hvað ekki og samskipti á vinnustað, hvað veldur slæmum samskiptum og hvernig megi stuðla að góðum samskiptum.
Vinnuslys; réttindi og skyldur starfsfólks og atvinnurekenda
Vinnuslys getur haft víðtæk áhrif á fólk og leiða oft á tíðum til tímabundinnar eða langtíma óvinnufærni.
BSRB 2. hluti
Á námskeiðin er lögð megináhersla á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti og hvernig bregðast eigi við því. Farið er í starfsemi félagsins, gildandi kjarasamninga og réttindi félagsmanna.
Aldan-Samstaða 2. hluti
Farið er í starfsemi félagsins, gildandi kjarasamninga og réttindi félagsmanna. Farið er í grunntölur launa og útreikninga á launaliðum. Farið er í mikilvægi launaseðla og kunnáttu að yfirfara þá.
Þjóðfélagið og vinnumarkaður (Rafræn fræðsla)
Farið er í helstu hugtök í um þjóðfélag og samfélag. Fjallað um lýðræði í ýmsum myndum og mikilvægi þess að vera virkur þátttakandi og sýna ábyrgð.
Farið í helstu hlutverk stéttarfélaga, uppbyggingu þeirra og skipulag. Fjallað er um uppbyggingu vinnumarkaðarins og hverjir eru samningsaðilar; kjarasamninga og ráðningasamninga og ferli við gerð kjarasamninga.
Skoðaðar eru helstu tölur í tengslum við vinnumarkaðinn, vinnuafl og þróun launa síðustu ár. Framtíðarþróun og mannfjöldaspár.
Námskeiðið er hluti af námi trúnaðarmanna.
„Union busting“ – brot gagnvart stéttarfélögum
„Union busting“ - eða stéttarfélagsbrot er hugtak sem notað yfir margvíslegar aðgerðir vinnuveitanda sem notaðar eru til að trufla starfsemi eða koma í veg fyrir stofnun stéttarfélaga.
Afl 1. hluti
Á námskeiðinu er farið yfir hvert hlutverk stéttafélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði er. Einnig er farið í hvert hlutverk trúnaðarmanns er á vinnustað og hvað hann á að gera og hvað ekki og samskipti á vinnustað, hvað veldur slæmum samskiptum og hvernig megi stuðla að góðum samskiptum.
Félögin við Eyjafjörð 2. hluti
Á námskeiðinu kynnast nemendur starfsemi stéttarfélagsins og réttindum félagsmanna. Einnig læra nemendur á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun þeirra, ásamt lestri launaseðla og launaútreikningum ásamt kynningu á almannatrygginga- og lífeyrissjóðakerfinu.