Upplýsingar

  • Dagsetning: 23/01/2025 – 23/01/2025
  • Tími: 09:00 – 10:00
  • Staður: Fjarnám á vefnum í gegnum Zoom
  • Verð: 5500 ISK

Lýsing

Á námskeiðinu er farið í stuttu máli yfir hlutverk trúnaðarmanna, störf þeirra og stöðu þeirra samkvæmt lögum og kjarasamningum. Námskeiðinu er ætlað að veita nýkjörnum trúnaðarmönnum eða þeim sem áhuga hafa á því að bjóða sig fram til trúnaðarmannsstarfa innsýn í störf trúnaðarmanna.

Námskeiðið fer fram í gegnum Zoom og fá nemendur sendan hlekk í tölvupósti inn á Zoom, deginum áður en námskeiðið hefst.  

Skráningu lýkur 22. janúar kl. 12:00.

Ábyrgðaraðili

Sigurlaug Gröndal