Upplýsingar

  • Dagsetning: 01/03/2025 – 31/03/2025
  • Tími: 09:00 – 16:00
  • Staður: Kennsla fer fram rafrænt í gegnum námsvef skólans í LearnCove
  • Verð: 8900 ISK

Lýsing

Nemendur læra reiknitölur helstu launaliða, yfirvinnu, stórhátíðarkaups og vaktaálags.

Nemendur kynnast grunnuppbyggingu launaseðla og launaútreikninga.

Einnig er farið í úreikninga á staðgreiðslu skatta og þeirra iðgjalda í lífeyrissjóði og aðra sjóði sem skylt er að reikna og draga frá launum. 

Einnig er lögð áhersla á mikilvægi varðveislu launaseðla.

Ábyrgðaraðili

Sigurlaug Gröndal