Upplýsingar

  • Dagsetning: 20/03/2025 – 21/03/2025
  • Tími: 09:00 – 15:00
  • Staður: Kennsla fer fram í staðnámi í fundarsal félagsins á Húsavík
  • Verð:

Lýsing

Megináhersla er lögð á eðli og markmið samninga, grunnatriði samningatækni og hvernig hún er notuð í daglegu lífi við úrlausn mála. Lögð er áhersla á markmiðasetningu og veikleika- og styrkleikagreiningar. Einnig mikilvægi samningsumboðs og innri og ytri aðstæður sem geta haft áhrif á samningsstöðu.

Farið er í helstu viðfangsefni hagfræðinnar, hvernig hún tengist daglegu lífi og mikilvægi samkeppni og neytendaverndar á markaði. Kynnt er starf verðlagseftirlit ASÍ og mikilvægi þess. Fjallað er um samband launa og verðlags, verðbólgu og kaupmáttar. Einnig er fjallað er um hvernig hagfræðin kemur að gerð kjarasamninga.

Ábyrgðaraðili

Sigurlaug Gröndal