Upplýsingar
- Dagsetning: 15/05/2025 – 15/05/2025
- Tími: 09:00 – 10:00
- Staður: Námskeiðið fer fram á vefnum í fjarnkennslu i gegnum Zoom
- Verð:
Lýsing
Hver eru skilyrði fyrir atvinnuleysistryggingum launamanna, umsóknir, ferli og ávinnslutímabil.
Skoðaður er réttur út frá mismunandi aðstæðum launamanna s.s. vegna fæðingarorlofs, minnkað starfshlutfall og fleira. Einnig er farið í þau atriði sem valda því að launamaður missir réttinn og afplánun refsingar.
Skoðaður réttur í tengslum við óvinnufærni vegna sjúkdóms eða slyss.
Nemendur fá sendan hlekk inn á Zoom með tölvupósti, deginum áður en námskeiðið hefst.