Upplýsingar
- Dagsetning: 05/02/2025 – 06/02/2025
- Tími: 09:00 – 14:00
- Staður: Kennsla fer fram í staðnámi að Stórhöfða 29-31, Grafarvogsmegin
- Verð:
Lýsing
Lögð er áhersla á lög nr. 46 frá 1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum.
Hvaða skyldur leggja þau á atvinnurekendur.
Farið er í kosningu öryggistrúnaðarmanna, öryggisvarða og öryggisnefnda og hlutverk þeirra á vinnustað.
Á námskeiðinu er farið í helstu þætti í umhverfi okkar sem hafa áhrif á sjálfstraust okkar og hvernig það hefur áhrif á samskipti á milli fólks.
Einnig er skoðað hvernig við getum eflt sjálfstraust okkar og eflt okkur í daglegu lífi.