Upplýsingar

  • Dagsetning: 20/05/2025 – 23/05/2025
  • Tími: 09:00 – 16:00
  • Staður:
  • Verð:

Lýsing

Námskeiðið er ætlað tilvonandi og núverandi stjórnarmönnum í lífeyrissjóðum til undirbúnings fyrir hæfismat hjá Fjármálaeftirlitinu.

Á námskeiðinu er lögð áhersla á að undirbúa stjórnarmenn í lífeyrissjóðum undir þá þætti í starfsemi lífeyrissjóðanna sem FME hefur tekið mið af í mati sínu. 

Farið verður yfir eftirfarandi þætti:

  • Hlutverk stjórnarmanna og starfsemi lífeyrissjóða
  • Sjálfstæði, dómgreind og viðhorf
  • Reikningsskil og endurskoðun lífeyrissjóða
  • Fjárfestingarstefnu, áhættumat
  • Hlutverk og helstu verkefni stjórnarmanna í lífeyrissjóðum

Ábyrgðaraðili

Bergþóra Guðjónsdóttir