Þekking í þágu launafólks
NÁMSKEIÐ FRAMUNDAN
Flugvirkjafélagið 1. hluti
Staðnámskeið
Trúnaðarmannanám 1. hluti samkvæmt gildandi námsskrá.
Á námskeiðinu er farið yfir hvert hlutverk trúnaðarmanns er á vinnustað og hvað hann á að gera og hvað ekki.
Skoðuð eru samskipti á vinnustað, hvað veldur slæmum samskiptum og hvernig megi stuðla að góðum samskiptum.
Skráningu lýkur 6. desember kl. 12:00.
Handbók trúnaðarmannsins
HLUTVERK, RÉTTINDI OG SKYLDUR TRÚNAÐARMANNA
EINELTI Á VINNUSTAÐ
VIÐGENGST EINELTI Á ÞÍNUM VINNUSTAÐ? ÞEKKIR ÞÚ EINKENNIN?
FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR
Hæfniramminn uppfærður með dæmum um námslok
Menntamálaráðuneytið hefur birt uppfærða mynd af hæfniramma um íslenska menntun. Dæmum um námslok...
A dictionary app for the labour market
Orðakista ASÍ – OK is a dictionary app intended for labour union representatives and foreign union...
Vorið vænt og spennandi haust framundan
Þrátt fyrir ýmsar áskoranir síðasta vetur vegna samkomutakmarkana gekk fræðsla Félagsmálaskólans á...
FÉLAGSMÁLASKÓLINN
Félagsmálaskóli alþýðu er starfræktur af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. MFA, Menningar- og fræðslusamband alþýðu, fer með rekstur og málefni skólans. Hlutverk hans er að auka þekkingu talsmanna stéttarfélaga og efla þá í starfi til þess að þeir séu betur í stakk búnir að vinna að bættum lífskjörum launafólks.