Þekking í þágu launafólks
NÁMSKEIÐ FRAMUNDAN
Báran – Lestur launaseðla og launaútreikningar
Á námskeiðinu er lögð áhersla á uppbyggingu launaseðla, útreikningu launaliða og helstu deilitölur í launaútreikningum samkvæmt gildandi kjarasamningum og reglum skattsins.
Námskeiðið fer fram í fjarnámi á vefnum í gegnum Zoom.
Skráningu lýkur sunnudaginn 23. nóvember kl. 12:00
Vinnuréttur-Fjarnám
Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá í styttri útgáfu í fjarkennslu á vefnum.
Á námskeiðinu er lögð áhersla á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er uppbyggður.
Farið er í réttindi launafólks á íslenskum vinnumarkaði.
Skráningu lýkur 25. nóvember kl. 12:00.
Handbók trúnaðarmannsins
HLUTVERK, RÉTTINDI OG SKYLDUR TRÚNAÐARMANNA
EINELTI Á VINNUSTAÐ
VIÐGENGST EINELTI Á ÞÍNUM VINNUSTAÐ? ÞEKKIR ÞÚ EINKENNIN?
FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR
NÁMSKEIÐIN FÆRÐ Á NETIÐ
Til þess að bregðast við samkomubanni höfum við fært námskeiðin okkar á stafrænt form. Námskeiðin ...
HVETJUM TRÚNAÐARMENN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ RÉTTINDUM LAUNAFÓLKS
Við hvetjum alla trúnaðarmenn til að kynna sér vel þær reglur sem gilda um réttindi launafólks í...
STAFRÆNT HÆFNIHJÓL HJÁ VR
Við hvetjum alla til að prófa Stafrænt hæfnihjól sem VR lét í loftið nú nýverið. ...
FÉLAGSMÁLASKÓLINN
Félagsmálaskóli alþýðu er starfræktur af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. MFA, Menningar- og fræðslusamband alþýðu, fer með rekstur og málefni skólans. Hlutverk hans er að auka þekkingu talsmanna stéttarfélaga og efla þá í starfi til þess að þeir séu betur í stakk búnir að vinna að bættum lífskjörum launafólks.