Lífeyrisfræðsla hjá Landssamtökum lífeyrissjóða

by | 21. mar, 2023 | Almennar fréttir

Félagsmálaskólinn hefur undanfarin ár boðið upp á námskeið í samstarfi við Landssamtök lífeyrissjóða, sem eru heildarsamtök lífeyrissjóða á Íslandi. Þau námskeið hafa verið sérstaklega miðuð að starfsfólki og stjórnarmönnum sjóðanna. Fyrir aðra sem vilja kynna sér lífeyrismál almennt hvetjum við vinnustaði, félagasamtök og aðra til að hafa samband við LL sem býður upp á fjölbreytta fræðslu um lífeyriskerfið. 

Nánari upplýsingar má finna á vef LL