FRÉTTASAFN

Fagbréf atvinnulífsins kynnt til leiks hjá FA
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) fagnar 20 ára afmæli í ár. Til að fagna tímamótunum verður boðið til afmælisfundar í samstarfi við Norræna tengslanetið um nám fullorðinna, NVL. Á fundinum verða Fagbréf atvinnulífsins, sem FA hefur þróað í samstarfi við...

Verkalýðsskólinn
Háskólinn á Bifröst og Alþýðusamband Íslands hafa tekið saman höndum og bjóða nú upp á, Verkalýðsskólann, þriggja daga námskeið sem haldið verður á Bifröst dagana 2.-4. september 2022. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á framsögn og örugga tjáningu, sögu...

Ársskýrsla Fræðslumiðstöðvarinnar
Í nýútkominni ársskýrslu Fræðslumiðstövar atvinnulífsins er farið yfir starfið og helstu verkefni. Þar kemur fram að allsi hafi 580 einstaklingar farið í gegnum raunfærnimat á vegum framhaldssfræðslunnar á síðasta ári, tæplega 2400 lokið námi og 8600 ráðgjafaviðtöl...

Genfarskólinn – tveir fulltrúar frá Íslandi
Að venju á Ísland tvo fulltrúa í Genfarskólanum, þau Stefaníu Jónu Nielsen frá Sameyki og Þór Hinriksson frá Félagi íslenskra rafvirkja. Í Genfarskólanum, sem er norrænn Lýðháskólanum í Genf, fræðast nemendur um alþjóðamál verkalýðshreyfingarinnar. Skólinn er haldinn...

Námskeið í gervigreind fyrir alla
Ísland verður stafrænna með hverjum deginum sem líður og nánast orðið ógerlegt að halda sér utan hinnar stafrænu byltingu. Gervigreind er eitt þeirra hugtaka sem við heyrum reglulega en skiljum kannski ekki fyllilega. Til þess að stuðla að aukinni færni almennings og...

Námskeiði aflýst v/Covid19
Sameiginlegu trúnaðarmannanámskeiði 3. hluta hjá Einingu-Iðju, FVSA, Byggðn og Félag málmiðnaðarmanna á Akureyri sem halda átti 24. -26. nóvember hefur verið frestað fram yfir áramót vegna Covid19. Ný dagsetning verður auglýst síðar.

Stytting vinnutímans
Núna í september bjóðum við upp á nokkur námskeið um styttingu vinnutímans, enda útfærslur og möguleikar eins margir og vinnustaðirnir eru. Fyrsta námskeiðið fjallar um hugarfarsbreytingu og hugmyndafræði við styttinguna, og hve mikilvægt samtalið inni á vinnustaðnum...

Hæfniramminn uppfærður með dæmum um námslok
Menntamálaráðuneytið hefur birt uppfærða mynd af hæfniramma um íslenska menntun. Dæmum um námslok við hvert þrep hefur nú verið bætt inn en það gerir rammann mun aðgengilegri fyrir almenning. Íslenski hæfniramminn telur sjö þrep sem endurspegla auknar hæfnikröfur...

A dictionary app for the labour market
Orðakista ASÍ – OK is a dictionary app intended for labour union representatives and foreign union members. The application provides translations of words related to the Icelandic labour market. It is based on existing collective agreements and other published labour...

Vorið vænt og spennandi haust framundan
Þrátt fyrir ýmsar áskoranir síðasta vetur vegna samkomutakmarkana gekk fræðsla Félagsmálaskólans á vorönn vonum framar. Trúnaðarmannanámskeiðin voru þar í algjöru forystuhlutverki en um 75% þeirra námskeiða sem voru haldin voru féllu undir trúnaðarmannafræðsluna eins...

Hæfnirammi um íslenska menntun
Hæfnirammi um íslenska menntun Hæfnramma um íslenska menntun er ætlað að endurspegla stigvaxandi hæfnikröfur í formlegu og óformlegu námi á Íslandi. Í rammanum eru öll námslok tengd hæfniþrepum þar sem skilgreint er hvaða hæfni einstaklingur skal búa yfir að loknu...

Orðakista ASÍ – orðasafn fyrir íslenskan vinnumarkað
Orðakista ASÍ Það gleður okkur að segja frá því að ASÍ hefur gefið út nýtt smáforrit, Orðakistu ASÍ, sem er orðasafn ætlað trúnaðarmönnum, starfsfólki og almennum félagsmönnum séttarfélaga. Allt efni er fengið úr kjarasamningum og öðru útgefnu efni sem tengist...

Nýr námsvefur skólans kynntur á menntadegi BSRB (upptaka)
Menntadagur BSRB var haldinn í gær undir yfirskriftinni Til móts við ný tækfæri. Dagskráin var fjölbreytt en áskoranir í mennta- og fræðslumálum launafólks voru rædd út frá fjórðu ðnbyltingunni, gervigreind, stefnumótun stjórnvalda og möguleikum í innra starfi í...

Styrkur til fræðslu trúnaðarmanna um heimilisofbeldi og mansal
Styrkur til fræðslu trúnaðarmanna um heimilisofbeldi og mansal Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins og Félagsmálaskóli alþýðu hafa hlotið 4 milljón króna styrk frá félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra til að vinna fræðslumyndbönd sem verða liður í...

KONUR LIFA EKKI Á ÞAKKLÆTINU!
Á morgun er 24. október. Á þeim degi árið 1975 lögðu íslenskar konur í fyrsta skipti niður vinnu til þess að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags þeirra. Síðan þá hafa konur á Íslandi gengið út fimm sinnum, 1985, 2005, 2010, 2016 og 2018. Samkvæmt nýjustu tölum...

ANDLITSGRÍMUR, SPRITT OG 1 METER Á MILLI
Félagsmálaskólinn fylgir í hvívetna leiðbeiningum og reglum um starf skóla og fræðsluaðila sem kenna á framhaldsskólastigi sem gefnar hafa verið út af mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Almennt gildir að fræðsluaðilar beri ábyrgð á að farið sé eftir...

NÁMSKEIÐIN FÆRÐ Á NETIÐ
Til þess að bregðast við samkomubanni höfum við fært námskeiðin okkar á stafrænt form. Námskeiðin verða í boði í fjarnámi í gegnum fjarfundakerfið Zoom sem er mjög einfalt og aðgengilegt bæði í gegnum tölvur og snjalltæki. Við færum alla námskeiðsflokka á stafrænt...

HVETJUM TRÚNAÐARMENN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ RÉTTINDUM LAUNAFÓLKS
Við hvetjum alla trúnaðarmenn til að kynna sér vel þær reglur sem gilda um réttindi launafólks í því ástandi sem nú ríki vegna útbreiðslu COVID-19. Þá erum við helst að vísa í nýjar reglur varðandi atvinnuleysisbætur í minnkuðu starfshlutfalli og réttindi launafólks í...

STAFRÆNT HÆFNIHJÓL HJÁ VR
Fuerat aestu carentem habentia spectent tonitrua mutastis locavit liberioris. Sinistra possedit litora ut nabataeaque. Setucant coepyterunt perveniunt animal! Concordi aurea nabataeaque seductaque constaque cepit sublime flexi nullus. At vero eos et accusamus et iusto odio dignissimos ducimus qui blanditiis praesentium voluptatum deleniti atque corrupti quos dolores et quas molestias excepturi sint occaecati cupiditate non provident,…