FRÉTTASAFN

Ársskýrsla Fræðslumiðstöðvarinnar

Ársskýrsla Fræðslumiðstöðvarinnar

Í nýútkominni ársskýrslu Fræðslumiðstövar atvinnulífsins er farið yfir starfið og helstu verkefni. Þar kemur fram að allsi hafi 580 einstaklingar farið í gegnum raunfærnimat á vegum framhaldssfræðslunnar á síðasta ári, tæplega 2400 lokið námi og 8600 ráðgjafaviðtöl...

read more
Námskeiði aflýst v/Covid19

Námskeiði aflýst v/Covid19

Sameiginlegu trúnaðarmannanámskeiði 3. hluta hjá Einingu-Iðju, FVSA, Byggðn og Félag málmiðnaðarmanna á Akureyri sem halda átti 24. -26. nóvember hefur verið frestað fram yfir áramót vegna Covid19.  Ný dagsetning verður auglýst síðar.  

read more
Stytting vinnutímans

Stytting vinnutímans

Núna í september bjóðum við upp á nokkur námskeið um styttingu vinnutímans, enda útfærslur og möguleikar eins margir og vinnustaðirnir eru. Fyrsta námskeiðið fjallar um hugarfarsbreytingu og hugmyndafræði við styttinguna, og hve mikilvægt samtalið inni á vinnustaðnum...

read more
Hæfnirammi um íslenska menntun

Hæfnirammi um íslenska menntun

Hæfnirammi um íslenska menntun Hæfnramma um íslenska menntun er ætlað að endurspegla stigvaxandi hæfnikröfur í formlegu og óformlegu námi á Íslandi. Í rammanum eru öll námslok tengd hæfniþrepum þar sem skilgreint er hvaða hæfni einstaklingur skal búa yfir að loknu...

read more
KONUR LIFA EKKI Á ÞAKKLÆTINU!

KONUR LIFA EKKI Á ÞAKKLÆTINU!

Á morgun er 24. október. Á þeim degi árið 1975 lögðu íslenskar konur í fyrsta skipti niður vinnu til þess að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags þeirra. Síðan þá hafa konur á Íslandi gengið út fimm sinnum, 1985, 2005, 2010, 2016 og 2018.  Samkvæmt nýjustu tölum...

read more
NÁMSKEIÐIN FÆRÐ Á NETIÐ

NÁMSKEIÐIN FÆRÐ Á NETIÐ

Til þess að bregðast við samkomubanni höfum við fært námskeiðin okkar á stafrænt form. Námskeiðin  verða í boði í fjarnámi í gegnum fjarfundakerfið Zoom sem er mjög einfalt og aðgengilegt bæði í gegnum tölvur og snjalltæki. Við færum alla námskeiðsflokka á stafrænt...

read more
STAFRÆNT HÆFNIHJÓL HJÁ VR

STAFRÆNT HÆFNIHJÓL HJÁ VR

Fuerat aestu carentem habentia spectent tonitrua mutastis locavit liberioris. Sinistra possedit litora ut nabataeaque. Setucant coepyterunt perveniunt animal! Concordi aurea nabataeaque seductaque constaque cepit sublime flexi nullus. At vero eos et accusamus et iusto odio dignissimos ducimus qui blanditiis praesentium voluptatum deleniti atque corrupti quos dolores et quas molestias excepturi sint occaecati cupiditate non provident,…

read more