Ársskýrsla Fræðslumiðstöðvarinnar

Ársskýrsla Fræðslumiðstöðvarinnar

Í nýútkominni ársskýrslu Fræðslumiðstövar atvinnulífsins er farið yfir starfið og helstu verkefni. Þar kemur fram að allsi hafi 580 einstaklingar farið í gegnum raunfærnimat á vegum framhaldssfræðslunnar á síðasta ári, tæplega 2400 lokið námi og 8600 ráðgjafaviðtöl...
Námskeið í gervigreind fyrir alla

Námskeið í gervigreind fyrir alla

Ísland verður stafrænna með hverjum deginum sem líður og nánast orðið ógerlegt að halda sér utan hinnar stafrænu byltingu. Gervigreind er eitt þeirra hugtaka sem við heyrum reglulega en skiljum kannski ekki fyllilega.  Til þess að stuðla að aukinni færni almennings og...
Námskeiði aflýst v/Covid19

Námskeiði aflýst v/Covid19

Sameiginlegu trúnaðarmannanámskeiði 3. hluta hjá Einingu-Iðju, FVSA, Byggðn og Félag málmiðnaðarmanna á Akureyri sem halda átti 24. -26. nóvember hefur verið frestað fram yfir áramót vegna Covid19.  Ný dagsetning verður auglýst síðar.   Til...
Stytting vinnutímans

Stytting vinnutímans

Núna í september bjóðum við upp á nokkur námskeið um styttingu vinnutímans, enda útfærslur og möguleikar eins margir og vinnustaðirnir eru. Fyrsta námskeiðið fjallar um hugarfarsbreytingu og hugmyndafræði við styttinguna, og hve mikilvægt samtalið inni á vinnustaðnum...