by felagsmalaskoli | maí 23, 2022 | Almennar fréttir, Námskeið
Háskólinn á Bifröst og Alþýðusamband Íslands hafa tekið saman höndum og bjóða nú upp á, Verkalýðsskólann, þriggja daga námskeið sem haldið verður á Bifröst dagana 2.-4. september 2022. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á framsögn og örugga tjáningu, sögu...
by felagsmalaskoli | feb 23, 2022 | Almennar fréttir, Námskeið
Ísland verður stafrænna með hverjum deginum sem líður og nánast orðið ógerlegt að halda sér utan hinnar stafrænu byltingu. Gervigreind er eitt þeirra hugtaka sem við heyrum reglulega en skiljum kannski ekki fyllilega. Til þess að stuðla að aukinni færni almennings og...
by felagsmalaskoli | nóv 15, 2021 | Námskeið
Sameiginlegu trúnaðarmannanámskeiði 3. hluta hjá Einingu-Iðju, FVSA, Byggðn og Félag málmiðnaðarmanna á Akureyri sem halda átti 24. -26. nóvember hefur verið frestað fram yfir áramót vegna Covid19. Ný dagsetning verður auglýst síðar. Til...
by felagsmalaskoli | sep 7, 2021 | Almennar fréttir, Námskeið
Núna í september bjóðum við upp á nokkur námskeið um styttingu vinnutímans, enda útfærslur og möguleikar eins margir og vinnustaðirnir eru. Fyrsta námskeiðið fjallar um hugarfarsbreytingu og hugmyndafræði við styttinguna, og hve mikilvægt samtalið inni á vinnustaðnum...
by felagsmalaskoli | jún 14, 2021 | Almennar fréttir, Námskeið
Þrátt fyrir ýmsar áskoranir síðasta vetur vegna samkomutakmarkana gekk fræðsla Félagsmálaskólans á vorönn vonum framar. Trúnaðarmannanámskeiðin voru þar í algjöru forystuhlutverki en um 75% þeirra námskeiða sem voru haldin voru féllu undir trúnaðarmannafræðsluna eins...