GÆÐAHANDBÓK

Gæðahandbók Félagsmálaskóla alþýðu

Gæðahandbók Félagsmálaskóla markar stefnu varðandi gæði þess náms og þjónustu sem skólinn veitir. Gæðahandbókinni er ætlað að  vera leiðarvísir í starfsmenni og gagnsæ mynd með það að leiðarljósi að varðveita starfsemi, þekkingu, verklag skólans.

Gæðahandbókin skal vera stöðugri endurskoðnun og vinnslu til að endurspegla áherslur og starf skólans hverju sinni. 

Smelltu á hvern kafla til þess að kynna þér málið. 

Kafli 1 – Almennar upplýsingar um Félagsmálaskóla alþýðu

Kafli 2 – Stjórnun og framkvæmd fræðslu

Kafli 3 – Þarfagreining og þróun náms

Kafli 4 – Kennsluaðferðir og gæði náms

Kafli 5 – Gæðastjórnun, ábyrgð og viðmið

Kafli 6 – Lokaorð

 

Viltu prenta bókina út eða hlaða henni niður?

Gæðahandbók Félagsmálaskóla alþýðu – pdf