by Bergþóra Guðjónsdóttir | mar 21, 2023 | Almennar fréttir
Félagsmálaskólinn hefur undanfarin ár boðið upp á námskeið í samstarfi við Landssamtök lífeyrissjóða, sem eru heildarsamtök lífeyrissjóða á Íslandi. Þau námskeið hafa verið sérstaklega miðuð að starfsfólki og stjórnarmönnum sjóðanna. Fyrir aðra sem vilja kynna sér...