by Bergþóra Guðjónsdóttir | mar 21, 2023 | Almennar fréttir
Við vekjum athylgi á því að Minningarsjóður Eðvarðs hefur nú auglýst eftir styrkjum. Sjóðurinn veitir styrki til rannsókna og útgáfu verkefna sem varða sérstaklega íslenskan vinnumarkað, hagsmuni launafólks og starfsemi verkalýðshreyfingarinnar. Félagsmálaskólinn...