GÆÐAHANDBÓK FÉLAGSMÁLASKÓLANS

 

 

KAFLI 6

Lokaorð

 


Þessi gæðahandbók markar stefnu Félagsmálaskóla alþýðu varðandi gæði þeirrar þjónustu sem skólinn veitir aðildarfélögum. Gæðahandbókin skal vera stöðugri endurskoðnun og vinnslu. Gæðahandbókinni er ætlað að leiðarvísir í starfsmenni og vera spegilmynd starfseminnar og gagnsæ mynd með það að leiðarljósi að varðveita starfsemi, þekkingu, verklag skólans.