Ársskýrsla Fræðslumiðstöðvarinnar

Ársskýrsla Fræðslumiðstöðvarinnar

Í nýútkominni ársskýrslu Fræðslumiðstövar atvinnulífsins er farið yfir starfið og helstu verkefni. Þar kemur fram að allsi hafi 580 einstaklingar farið í gegnum raunfærnimat á vegum framhaldssfræðslunnar á síðasta ári, tæplega 2400 lokið námi og 8600 ráðgjafaviðtöl...