Þekking í þágu launafólks

NÁMSKEIÐ FRAMUNDAN

Sameyki – Starfsemi félagsins

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá Trúnaðarmannanámsins.

Nemendur kynnast starfsemi stéttarfélagsins og skipulagi.

Einnig kynnast nemendur sjóðum félagsins og réttindum félagsmanna og túlkun á helstu ákvæðum kjarasamninga.

Skráningu lýkur 27. febrúar kl. 12:00

Næst: 29/02/2024

BSRB – Trúnaðarmaðurinn, starf hans og staða

Námskeiðið er hluti af gildandi námsskrá.

Farið er í starfsvið trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og kjarasamningum, réttindi hans og skyldur.

Námskeiðið er opið fyrir alla trúnaðarmenn aðildarfélaga BSRB.

Skráningu lýkur 27. febrúar kl. 12:00.

Næst: 04/03/2024

Handbók trúnaðarmannsins

HLUTVERK, RÉTTINDI OG SKYLDUR TRÚNAÐARMANNA

EINELTI Á VINNUSTAÐ

VIÐGENGST EINELTI Á ÞÍNUM VINNUSTAÐ?  ÞEKKIR ÞÚ EINKENNIN?

FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

FÉLAGSMÁLASKÓLINN

Félagsmálaskóli alþýðu er starfræktur af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. MFA, Menningar- og fræðslusamband alþýðu, fer með rekstur og málefni skólans. Hlutverk hans er að auka þekkingu talsmanna stéttarfélaga og efla þá í starfi til þess að þeir séu betur í stakk búnir að vinna að bættum lífskjörum launafólks.