ÞEKKING Í ÞÁGU LAUNAFÓLKS
NÁMSKEIÐ FRAMUNDAN
Sameyki-Trúnaðarmannanám 1. hluti
Vefnám. Á námskeiðin er lögð megináhersla á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti.
Sameyki-Trúnaðarmannanám 1. hluti
Vefnám. Á námskeiðin er lögð megináhersla á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti.
Sameyki-Trúnaðarmannanám 1. hluti
Upplýsingar
- Dagsetning: 01/02/2021 - 02/02/2021
- Tími: 09:00 - 14:30
Lýsing
Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað, hvernig megi stuðla að góðum samskiptum. Skoðuð er mismunandi framkoma, áhrif hennar á okkur og aðra. Nemendur kynnast afleiðingum langvarandi slæmra samskipta, eineltis á vinnustað, hvernig bregðast eigi við og ábyrgð gerenda og atvinnurekenda. Nemendur kynnast starfsemi stéttarfélagsins, réttindum félagsmanna Nemendur læra á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun á þeim. Nemendur kynnast sjóðum félagsins og réttindum félagsmanna í þeim.
Eining-Iðja-Trúnaðarmannanám 1. hluti
Á námskeiðinu er farið yfir hvert hlutverk stéttafélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði er. Einnig er farið í hvert hlutverk trúnaðarmanns er á vinnustað og hvað hann á að gera og hvað ekki og samskipti á vinnustað, hvað veldur slæmum samskiptum og hvernig megi stuðla að góðum samskiptum. Skráningu lýkur 1. febrúar kl. 16.00.
Eining-Iðja-Trúnaðarmannanám 1. hluti
Á námskeiðinu er farið yfir hvert hlutverk stéttafélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði er. Einnig er farið í hvert hlutverk trúnaðarmanns er á vinnustað og hvað hann á að gera og hvað ekki og samskipti á vinnustað, hvað veldur slæmum samskiptum og hvernig megi stuðla að góðum samskiptum. Skráningu lýkur 1. febrúar kl. 16.00.
Eining-Iðja-Trúnaðarmannanám 1. hluti
Upplýsingar
- Dagsetning: 03/02/2021 - 05/02/2021
- Tími: 09:00 - 14:30
Lýsing
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkað. Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir þeirra og hvert er hlutverk félagsmanna. Hvert er hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera? Hvert er hlutverk trúnaðarmanna samkvæmt lögum og kjarasamningum. Hvar getur trúnaðarmaður aflað sér upplýsinga um túlkanir kjarasamninga og önnur mál sem koma inn á hans borð. Hvernig eiga trúnaðarmenn að taka á móti umkvörtunum og vinna úr þeim. Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað, hvernig megi stuðla að góðum samskiptum. Skoðuð er mismunandi framkoma, áhrif hennar á okkur og aðra. Nemendur kynnast afleiðingum langvarandi slæmra samskipta, eineltis á vinnustað, hvernig bregðast eigi við og ábyrgð gerenda og atvinnurekenda
Handbók trúnaðarmannsins
ALLT UM EINELTI
FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR
HVETJUM TRÚNAÐARMENN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ RÉTTINDUM LAUNAFÓLKS
Við hvetjum alla trúnaðarmenn til að kynna sér vel þær reglur sem gilda um réttindi launafólks í...
STAFRÆNT HÆFNIHJÓL HJÁ VR
Við hvetjum alla til að prófa Stafrænt hæfnihjól sem VR lét í loftið nú nýverið. ...
FÉLAGSMÁLASKÓLINN
Félagsmálaskóli alþýðu er starfræktur af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. MFA, Menningar- og fræðslusamband alþýðu, fer með rekstur og málefni skólans. Hlutverk hans er að auka þekkingu talsmanna stéttarfélaga og efla þá í starfi til þess að þeir séu betur í stakk búnir að vinna að bættum lífskjörum launafólks.
Fréttabréf
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu sendar upplýsingar um áhugaverð námskeið og ýmsan fróðleik.