Þekking í þágu launafólks
NÁMSKEIÐ FRAMUNDAN
Vinnustaðafundir – vefnám
Námskeiðið er ætlað trúnaðarmönnum stéttarfélaga og er til fræðslu um skipulag og framkvæmd vinnustaðafunda.
Námskeiðið er gjaldfrítt.
Námskeiðið er opið nemendum 1.-30. september 2024.
Hægt er að skrá sig til 15. september kl. 16:00.
Veikinda – og slysaréttur – vefnám
Námskeiðið er rafrænt og hægt að taka hvenær sem hentar.
Á námskeiðinu er farið í rétt launafólks til launa í veikinda- og slysatilfellum samkvæmt lögum og gildandi
kjarasamningum.
Einnig er farið í vinnslu og töku og ýmis ákvæði er varða annars vegar veikindarétt og hins vegar slysarétt.
Námskeiðið er opið fyrir trúnaðarmenn allra stéttarfélaga og aðra áhugasama og er opið nemendum frá 1. til 30. september 2024.
Hægt er að skrá sig til 15. september kl. 16:00
Handbók trúnaðarmannsins
HLUTVERK, RÉTTINDI OG SKYLDUR TRÚNAÐARMANNA
EINELTI Á VINNUSTAÐ
VIÐGENGST EINELTI Á ÞÍNUM VINNUSTAÐ? ÞEKKIR ÞÚ EINKENNIN?
FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR
Fagbréf atvinnulífsins kynnt til leiks hjá FA
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) fagnar 20 ára afmæli í ár. Til að fagna tímamótunum verður...
Ársskýrsla Fræðslumiðstöðvarinnar
Í nýútkominni ársskýrslu Fræðslumiðstövar atvinnulífsins er farið yfir starfið og helstu verkefni....
Genfarskólinn – tveir fulltrúar frá Íslandi
Að venju á Ísland tvo fulltrúa í Genfarskólanum, þau Stefaníu Jónu Nielsen frá Sameyki og Þór...
FÉLAGSMÁLASKÓLINN
Félagsmálaskóli alþýðu er starfræktur af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. MFA, Menningar- og fræðslusamband alþýðu, fer með rekstur og málefni skólans. Hlutverk hans er að auka þekkingu talsmanna stéttarfélaga og efla þá í starfi til þess að þeir séu betur í stakk búnir að vinna að bættum lífskjörum launafólks.