Þekking í þágu launafólks

NÁMSKEIÐ FRAMUNDAN

Flugvirkjafélagið 1. hluti

Staðnámskeið


Trúnaðarmannanám 1. hluti samkvæmt gildandi námsskrá.

Á námskeiðinu er farið yfir hvert hlutverk trúnaðarmanns er á vinnustað og hvað hann á að gera og hvað ekki.

Skoðuð eru samskipti á vinnustað, hvað veldur slæmum samskiptum og hvernig megi stuðla að góðum samskiptum. 


Skráningu lýkur 6. desember kl. 12:00.

Næst: 07/12/2023

Handbók trúnaðarmannsins

HLUTVERK, RÉTTINDI OG SKYLDUR TRÚNAÐARMANNA

EINELTI Á VINNUSTAÐ

VIÐGENGST EINELTI Á ÞÍNUM VINNUSTAÐ?  ÞEKKIR ÞÚ EINKENNIN?

FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Stytting vinnutímans

Stytting vinnutímans

Núna í september bjóðum við upp á nokkur námskeið um styttingu vinnutímans, enda útfærslur og...

read more

FÉLAGSMÁLASKÓLINN

Félagsmálaskóli alþýðu er starfræktur af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. MFA, Menningar- og fræðslusamband alþýðu, fer með rekstur og málefni skólans. Hlutverk hans er að auka þekkingu talsmanna stéttarfélaga og efla þá í starfi til þess að þeir séu betur í stakk búnir að vinna að bættum lífskjörum launafólks.