by felagsmalaskoli | ágú 30, 2021 | Almennar fréttir
Menntamálaráðuneytið hefur birt uppfærða mynd af hæfniramma um íslenska menntun. Dæmum um námslok við hvert þrep hefur nú verið bætt inn en það gerir rammann mun aðgengilegri fyrir almenning. Íslenski hæfniramminn telur sjö þrep sem endurspegla auknar hæfnikröfur...
by felagsmalaskoli | jún 22, 2021 | Almennar fréttir
Orðakista ASÍ – OK is a dictionary app intended for labour union representatives and foreign union members. The application provides translations of words related to the Icelandic labour market. It is based on existing collective agreements and other published labour...
by felagsmalaskoli | jún 14, 2021 | Almennar fréttir, Námskeið
Þrátt fyrir ýmsar áskoranir síðasta vetur vegna samkomutakmarkana gekk fræðsla Félagsmálaskólans á vorönn vonum framar. Trúnaðarmannanámskeiðin voru þar í algjöru forystuhlutverki en um 75% þeirra námskeiða sem voru haldin voru féllu undir trúnaðarmannafræðsluna eins...
by felagsmalaskoli | apr 29, 2021 | Almennar fréttir
Hæfnirammi um íslenska menntun Hæfnramma um íslenska menntun er ætlað að endurspegla stigvaxandi hæfnikröfur í formlegu og óformlegu námi á Íslandi. Í rammanum eru öll námslok tengd hæfniþrepum þar sem skilgreint er hvaða hæfni einstaklingur skal búa yfir að loknu...
by felagsmalaskoli | apr 19, 2021 | Almennar fréttir
Orðakista ASÍ Það gleður okkur að segja frá því að ASÍ hefur gefið út nýtt smáforrit, Orðakistu ASÍ, sem er orðasafn ætlað trúnaðarmönnum, starfsfólki og almennum félagsmönnum séttarfélaga. Allt efni er fengið úr kjarasamningum og öðru útgefnu efni sem tengist...