by felagsmalaskoli | mar 25, 2021 | Almennar fréttir
Menntadagur BSRB var haldinn í gær undir yfirskriftinni Til móts við ný tækfæri. Dagskráin var fjölbreytt en áskoranir í mennta- og fræðslumálum launafólks voru rædd út frá fjórðu ðnbyltingunni, gervigreind, stefnumótun stjórnvalda og möguleikum í innra starfi í...
by felagsmalaskoli | mar 10, 2021 | Almennar fréttir
Styrkur til fræðslu trúnaðarmanna um heimilisofbeldi og mansal Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins og Félagsmálaskóli alþýðu hafa hlotið 4 milljón króna styrk frá félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra til að vinna fræðslumyndbönd sem verða liður í...
by felagsmalaskoli | nóv 23, 2020 | Almennar fréttir
Á morgun er 24. október. Á þeim degi árið 1975 lögðu íslenskar konur í fyrsta skipti niður vinnu til þess að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags þeirra. Síðan þá hafa konur á Íslandi gengið út fimm sinnum, 1985, 2005, 2010, 2016 og 2018. Samkvæmt nýjustu tölum...
by felagsmalaskoli | nóv 23, 2020 | Almennar fréttir
Félagsmálaskólinn fylgir í hvívetna leiðbeiningum og reglum um starf skóla og fræðsluaðila sem kenna á framhaldsskólastigi sem gefnar hafa verið út af mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Almennt gildir að fræðsluaðilar beri ábyrgð á að farið sé eftir...
by felagsmalaskoli | nóv 23, 2020 | Almennar fréttir
Til þess að bregðast við samkomubanni höfum við fært námskeiðin okkar á stafrænt form. Námskeiðin verða í boði í fjarnámi í gegnum fjarfundakerfið Zoom sem er mjög einfalt og aðgengilegt bæði í gegnum tölvur og snjalltæki. Við færum alla námskeiðsflokka á stafrænt...