Námskeið í gervigreind fyrir alla

Námskeið í gervigreind fyrir alla

Ísland verður stafrænna með hverjum deginum sem líður og nánast orðið ógerlegt að halda sér utan hinnar stafrænu byltingu. Gervigreind er eitt þeirra hugtaka sem við heyrum reglulega en skiljum kannski ekki fyllilega.  Til þess að stuðla að aukinni færni almennings og...
Stytting vinnutímans

Stytting vinnutímans

Núna í september bjóðum við upp á nokkur námskeið um styttingu vinnutímans, enda útfærslur og möguleikar eins margir og vinnustaðirnir eru. Fyrsta námskeiðið fjallar um hugarfarsbreytingu og hugmyndafræði við styttinguna, og hve mikilvægt samtalið inni á vinnustaðnum...
A dictionary app for the labour market

A dictionary app for the labour market

Orðakista ASÍ – OK is a dictionary app intended for labour union representatives and foreign union members. The application provides translations of words related to the Icelandic labour market. It is based on existing collective agreements and other published labour...
Hæfnirammi um íslenska menntun

Hæfnirammi um íslenska menntun

Hæfnirammi um íslenska menntun Hæfnramma um íslenska menntun er ætlað að endurspegla stigvaxandi hæfnikröfur í formlegu og óformlegu námi á Íslandi. Í rammanum eru öll námslok tengd hæfniþrepum þar sem skilgreint er hvaða hæfni einstaklingur skal búa yfir að loknu...