by Bergþóra Guðjónsdóttir | mar 21, 2023 | Almennar fréttir
Við vekjum athylgi á því að Minningarsjóður Eðvarðs hefur nú auglýst eftir styrkjum. Sjóðurinn veitir styrki til rannsókna og útgáfu verkefna sem varða sérstaklega íslenskan vinnumarkað, hagsmuni launafólks og starfsemi verkalýðshreyfingarinnar. Félagsmálaskólinn...
by Bergþóra Guðjónsdóttir | mar 21, 2023 | Almennar fréttir
Félagsmálaskólinn hefur undanfarin ár boðið upp á námskeið í samstarfi við Landssamtök lífeyrissjóða, sem eru heildarsamtök lífeyrissjóða á Íslandi. Þau námskeið hafa verið sérstaklega miðuð að starfsfólki og stjórnarmönnum sjóðanna. Fyrir aðra sem vilja kynna sér...
by Bergþóra Guðjónsdóttir | mar 16, 2023 | Almennar fréttir, Námskeið
Verkalýðsskólinn, sem nú er haldinn í annað sinn, er þriggja daga námskeið sem haldið verður á Bifröst dagana 11.-13. maí 2023. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á framsögn og örugga tjáningu, sögu verkalýðshreyfingarinnar, réttindi og skyldur á vinnumarkaði,...
by Bergþóra Guðjónsdóttir | okt 28, 2022 | Almennar fréttir
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) fagnar 20 ára afmæli í ár. Til að fagna tímamótunum verður boðið til afmælisfundar í samstarfi við Norræna tengslanetið um nám fullorðinna, NVL. Á fundinum verða Fagbréf atvinnulífsins, sem FA hefur þróað í samstarfi við...
by felagsmalaskoli | maí 10, 2022 | Almennar fréttir
Í nýútkominni ársskýrslu Fræðslumiðstövar atvinnulífsins er farið yfir starfið og helstu verkefni. Þar kemur fram að allsi hafi 580 einstaklingar farið í gegnum raunfærnimat á vegum framhaldssfræðslunnar á síðasta ári, tæplega 2400 lokið námi og 8600 ráðgjafaviðtöl...
by felagsmalaskoli | maí 3, 2022 | Almennar fréttir
Að venju á Ísland tvo fulltrúa í Genfarskólanum, þau Stefaníu Jónu Nielsen frá Sameyki og Þór Hinriksson frá Félagi íslenskra rafvirkja. Í Genfarskólanum, sem er norrænn Lýðháskólanum í Genf, fræðast nemendur um alþjóðamál verkalýðshreyfingarinnar. Skólinn er haldinn...